Ætlar að dansa á Ingólfstorgi

Matthew Harding í Perlunni.
Matthew Harding í Perlunni.

Bandaríkjamaðurinn Matthew Harding ætlar að dansa á Ingólfstorgi á morgun klukkan 17:30. Dansinn sem Matthew mun stíga hefur verið tekinn í tæplega 50 þjóðlöndum og jafnframt sem gert hefur verið myndband um heimsóknirnar.

Segir í tilkynningu, að myndband þetta hafi hlotið nokkra frægð en um 10 milljón manns hafi skoðað það, flestir á vefsíðunni YouTube.com.

Hingað kemur Matthew ásamt unnustu sinni en saman munu þau ferðast til yfir 20 landa á þessu sumri. Ísland er fyrsti viðkomustaður parsins að þessu sinni en Google Earth mun síðla júní upplýsa um framgang ferðalagsins þar sem notendur geta séð myndir af viðkomustöðum þeirra ásamt ferðalýsingu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Abby Jimenez