Björk býður Britney til Íslands

Björk hefur boðið Britney afnot af heimili sínu á Íslandi.
Björk hefur boðið Britney afnot af heimili sínu á Íslandi. Reuters

Björk hefur sent Britney Spears bréf þar sem hún veitir henni góð ráð til að takast á við móðurhlutverkið og frægðina. Slúðurblaðið the Daily Star hefur eftir Björk að hún hafi sent Britney dagbókarbrot frá þeim tíma þegar Björk bjó í London og átti í svipuðum erfiðleikum. Björk hefur að sögn blaðsins einnig boðið Britney afnot af heimili sínu á Íslandi.

„Ég gat komist í burtu, en hún á ekki undankomu auðið,” sagði Björk við Daily Star. „Henni er velkomið að búa á heimili mínu á Íslandi,” mun Björk hafa sagt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft þarf ekki stóra hluti til, heldur að breyta út af vananum. Hægðu á þér. Taktu eitt verkefni fyrir í einu og gefðu þér tíma til að anda á milli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft þarf ekki stóra hluti til, heldur að breyta út af vananum. Hægðu á þér. Taktu eitt verkefni fyrir í einu og gefðu þér tíma til að anda á milli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant