Lily Allen missti fóstur

Söngkonan Lily Allen.
Söngkonan Lily Allen. AP

Talsmaður söngkonunnar Lily Allen hefur staðfest að hún hefur misst fóstur.

Lily, sem er 22 ára, tilkynnti í desember síðastliðnum að hún ætti von á barni með kærasta sínum Ed Simons, sem er annar helmingur tvíeykisins Chemical Brothers.

Nýrrar plötu er að vænta frá Lily á þessu ári en plata hennar Alright Still kom út 2006 og náði miklum vinsældum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sama hvað amar að þér, aldagömul hjálparmeðul koma að gagni. Mundu að seinna kemur að þér að endurgjalda greiða.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sama hvað amar að þér, aldagömul hjálparmeðul koma að gagni. Mundu að seinna kemur að þér að endurgjalda greiða.