Mikil stemmning á afmælistónleikum Sálarinnar

Stefán Hilmarsson, söngvari Sálarinnar, í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Stefán Hilmarsson, söngvari Sálarinnar, í Laugardalshöll í gærkvöldi. mbl.is/Eggert
Mikil stemmning var á tónleikum Sálarinnar hans Jóns míns í Laugardalshöll í gærkvöldi, en tónleikarnir voru haldnir í tilefni af 20 ára starfsafmæli sveitarinnar. Fullt var út úr dyrum og fólk á öllum aldri skemmti sér saman fram á nótt.
mbl.is

Bloggað um fréttina