Eyþór hreppti stöðuna í Bandinu

Eyþór Ingi Gunnarsson ásamt Bubba Morthens eftir að hafa borið ...
Eyþór Ingi Gunnarsson ásamt Bubba Morthens eftir að hafa borið sigur úr býtum í keppninni Bandið hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson varð í kvöld sigurvegari í söngvakeppninni Bandið hans Bubba. Hann sigraði Arnar Má Friðriksson en þeir voru tveir eftir í keppninni eftir að 10 manns komust í lokaumferðina.

Eyþór hlautr þrjár milljónir króna og stöðu í Bandinu hans Bubba að launum.
mbl.is

Bloggað um fréttina