Allir vilja fræðast um hrunið

Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og lektor við lagadeild Háskólans í …
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík. mbl.is/Einar Falur

Það var engu líkara en að ný bók um galdradrenginn Harry Potter hefði komið út á fimmtudag, slík hefur örtröðin verið að búðarkössum bókabúða höfuðborgarsvæðisins í gær og í fyrradag. Bókin sem selst svona vel er Hrunið eftir sagnfræðinginn Guðna Th. Jóhannesson. Þar kryfur hann íslenska efnahagshrunið og eftirmál þess og ljóstrar upp um samskipti á milli lykilpersóna á bak við tjöldin meðan ósköpin dundu yfir.

Sala bókarinnar í Máli og menningu við Laugaveg var slík að verslunarstýran fór fram á það við útgefanda í gær að fleiri eintök af Hruninu yrðu send með leigubíl þar sem þau þyrftu að berast strax.

„Ég hef ekki vitað annað eins,“ segir Elsa María Ólafsdóttir verslunarstjóri en um 100 stykki fóru úr áðurnefndri verslun hennar við Laugaveg í gær. „Hún rýkur af borðinu. Bókin fer eins og kaka sem er nýkomin úr ofninum. Það ráðast allir á þetta.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki eigin vangaveltur draga athygli þína um of frá verkefnum dagsins. Gakktu úr skugga um að þú vitir hvaða breytingar þú vilt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki eigin vangaveltur draga athygli þína um of frá verkefnum dagsins. Gakktu úr skugga um að þú vitir hvaða breytingar þú vilt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir