Ronnie James Dio látinn

Ronnie James Dio
Ronnie James Dio

Ronnie James Dio, þungarokkari sem tók við að af Ozzy Osbourne þegar hann hætti í Black Sabbath lést í dag 67 ára að aldri. Banamein hans var magakrabbamein.

Auk þess að spila í Black Sabbath spilaði Dio með Heaven & Hell and Dio. Eiginkona Dio sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að Dio hafi látist á spítala í Houston í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina