Jónsi: Æðislegt að vera kominn heim

„Ég er búinn að spila á 99 tónleikum úti og á eina eftir í Höllinni,“ segir Jón Þór Birgisson en hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um allan heim.

„Það er æðislegt að vera kominn heim,“ bætir hann við og segist spenntur að spila á Íslandi. „Gaman líka að koma heim með allt þetta show.“

Jónsi er á forsíðu Monitor blaðsins sem kemur út á morgun og segir frá fiðluboganum, Jimmy Page, unglingsárunum, Gossip Girl og fleiru í skemmtilegu viðtali.

Jónsi er á forsíðu Monitor sem kemur út á morgun.
Jónsi er á forsíðu Monitor sem kemur út á morgun. Morgunblaðið/Ernir
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Vertu óhræddur við að þiggja aðstoð þeirra.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Vertu óhræddur við að þiggja aðstoð þeirra.