Lena Nyman látin

Lena Nyman ásamt Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svía.
Lena Nyman ásamt Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svía.

Sænska leikkonan Lena Nyman er látin, 66 ára að aldri. Nyman öðlaðist fræðg þegar hún lék í kvikmyndunum Ég er forvitin (gul) og Ég er forvitin (blá) sem Vilgot Sjöman gerði á árunum 1967 og 1968.

Myndirnar vöktu talsverða hneykslun á sínum tíma vegna nektaratriða en Nyman fékk verðlaun sænsku kvikmyndaakademíunnar árið 1968 fyrir leik sinn í myndunum. 

Nyman lék m.a. í mynd Ingmars Bergmans, Haustsónötunni, árið 1978. Þá lék hún Lovísu, móður Ronju ræningjadóttur, í mynd sem gerð var árið 1984 eftir bók Astrid Lindgern.  Þá lék hún í myndinni Karlakórnum Heklu, sem Guðný Halldórsdóttir gerði árið 1992.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren