Of mikill vindur fyrir ofurhuga sem hyggst svífa frá Mýrdalsjökli til Akureyrar

Franskur ofurhugi stefnir að því að ferðast á snjódreka frá Mýrdalsjökli til Akureyrar á föstudag fyrstur manna, ef veður leyfir. Jerome Josserand er þekktur fyrir afrek sín á snjódreka og heimsmethafi í greininni.

Í umfjöllun um franska ofurhugann í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að snjódrekamenn bindi á sig skíði og festa sig við fallhlíf og láta vindinn knýja sig áfram. Jerome er staddur hér á landi ásamt hópi kvikmyndagerðarmanna sem hyggjast kvikmynda afrekið en hópurinn hefur verið á landinu í tvær vikur að bíða eftir rétta tækifærinu.

„Landslagið er ekki erfitt viðureignar því það er flatt og lítið um mikla bratta. Vandræðin tengjast helst vindinum og veðrinu,“ segir Jerome.

Jerome Josserand undirbýr sviftilraunina.
Jerome Josserand undirbýr sviftilraunina. Ljósmynd/Marco Stoppato & Amanda Ronzoni
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Safnaðu saman öllum bestu hugmyndunum þínum, og æfðu sölukynningu á þeim. Afrek þín munu tala fyrir sig sjálf - að lokum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Safnaðu saman öllum bestu hugmyndunum þínum, og æfðu sölukynningu á þeim. Afrek þín munu tala fyrir sig sjálf - að lokum.