Stiklur úr Íslandsferð Gyllenhaals

Jake Gyllenhaal.
Jake Gyllenhaal. Reuters

Stilkur úr væntanlegum þætti úr  sjónvarpsþáttaröðinni Man Vs. Wild, sem sýndur verður á Discovery sjónvarpsstöðinni í næstu viku, hafa verið birt í bandarískum fjölmiðlum. Í þessum fyrsta þætti er sagt frá því þegar kvikmyndastjarnan Jake Gyllenhaal glímir við náttúruöflin á Íslandi.

Í annarri stiklunni sést Gyllenhaal fikra sig eftir línu, sem strengt var milli tveggja kletta.  Í hinni sést leikarinn í gönguferð á jökli. 

Þátturinn verður sýndur á Discovery á mánudag. 

Stiklurnar á vef Hollywood Reporter

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu ekki að streða við hlutina einn í þínu horni því nú er það hópstarfið sem gildir. Gleymdu ekki að vera til staðar og aðstoða vini þína sem á því þurfa að halda.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu ekki að streða við hlutina einn í þínu horni því nú er það hópstarfið sem gildir. Gleymdu ekki að vera til staðar og aðstoða vini þína sem á því þurfa að halda.