Ný jólageit rís við IKEA

Gamla jólageitin er ónýt.
Gamla jólageitin er ónýt.

Sænska jólageit IKEA hlaut sorgleg örlög aðfaranótt síðastliðins laugardags þegar skemmdarvargar gerðu sér það að leik að kveikja í geitinni. Það reyndist því miður ómögulegt að bjarga henni en undirbúningur að gerð nýrrar geitar hófst strax og vonir standa til að hún verði risin fyrir næstu helgi, segir í frétt frá IKEA.

„Það ríkir mikil gleði og tilhlökkun í IKEA á aðventunni og því leiðinlegt að hefja hana á þessu nótum. Þótt einhverjum þyki það fyrirhafnarinnar virði að eyðileggja jólagleði annarra, þá komast þeir ekki upp með það að þessu sinni. Hlýleg jólastemningin sem ræður ríkjum í IKEA í aðdraganda jólanna er á sínum stað og þess vegna verður lagst á eitt til að ný geit rísi sem fyrst á hólnum í Kauptúninu,“ segir í frétt IKEA.

Hér að neðan má sjá myndband úr öryggismyndavél IKEA af því er kveikt var í geitinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes