5 þjóðgarðar sem þú verður að sjá áður en þú deyrð

Morgunblaðið/Styrmir Kári

Afþreyingarvefurinn Buzzfeed tók saman fimm þjóðgarða sem þú verður að sjá áður en  kallið kemur.
Heppilega ættu flestir lesendur að geta strokað einn þeirra út af listanum þar sem Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er einn þjóðgarðanna sem teknir eru fyrir.

Á meðan þú rifnar úr þjóðernisstolti getur þú kynnt þér hina þjóðgarðana fjóra í myndbandinu hér að neðan. 

mbl.is

Bloggað um fréttina