Virkilega óviðeigandi myndir teiknaðar af börnum

Börn eru oft mun hreinskilnari og hjartahreinni en fullorðna fólkið og er það vel. Hins vegar geta stundum komið upp tilfelli þar sem börn verða jafnvel of hreinskilin og láta einfaldlega allt flakka. Margir myndu færa rök fyrir því að sú væri einmitt raunin á sumum myndanna hér að ofan. Hvað sem því líður ættu þær allavega að kitla hláturtaugar flestra.

mbl.is