Hundarnir sendir heim í einkaþotu

Verið er að undirbúa brottför hunda í eigu leikarans Johnny Depp frá Ástralíu að sögn landbúnaðarráðherra Ástralíu, Barnaby Joyce, en Depp hafði komið með hundana með ólöglegum hætti inn í landið. 

Joyce segir að hundarnir Boo og Pistol hefðu verið aflífaðir á morgun ef þeir væru enn í landinu. Joyce segir í samtali við BBC að verið sé að undirbúa flutning þeirra úr landi með einkaþotu í dag og segir hann að það sé það gáfulegasta sem hægt er að gera í stöðunni.

Hann óttast hins vegar að hundarnir séu landlausir þegar þeir yfirgefa Ástralíu þar sem Depp smyglaði þeim inn í landið frá Bandaríkjunum. Það sé alls óvíst að bandarísk yfirvöld vilji fá hundana inn í landið á nýjan leik. 

Depp laumaði hundum til Ástralíu

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg