Aðsóknarmesta opnunarhelgi ársins

Baltasar Kormákur var viðstaddur forsýningu myndarinnar Everest á Íslandi á …
Baltasar Kormákur var viðstaddur forsýningu myndarinnar Everest á Íslandi á fimmtudaginn. AFP

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest tók toppsætið á vinsældarlista helgarinnar á Íslandi en alls sáu 11.393 manns myndina. Myndin var frumsýnd á föstudaginn og er nú komið í ljós að helgin var aðsóknarmesta opnunarhelgi ársins. Samkvæmt upplýsingum frá Myndformi tók myndin þar að auki níunda sætið á lista yfir tekjuhæstu opnunarhelgar allra tíma á Íslandi.

Mynd­in er sýnd í ell­efu kvik­mynda­hús­um hér á landi en um helgina hófust sýningar á Everest í 36 löndum, meðal ann­ars í Bretlandi, Mexí­kó, Indlandi, Arg­entínu og Ástr­al­íu. Náði hún fyrsta sæt­inu í aðsókn á öll­um þess­um mörkuðum auk að minnsta kosti sex annarra.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes