„Eins og að hringja í létttilgerðarlegan Nova-notanda“

Spotlight hópurinn fagnar verðlaununum fyrir bestu kvikmyndina á sviðinu í …
Spotlight hópurinn fagnar verðlaununum fyrir bestu kvikmyndina á sviðinu í nótt. AFP

Nokkuð týndist úr hópi íslenskra tístara eftir því sem leið á Óskarsverðlaunaathöfnina enda hófst hún klukkan hálf tvö í nótt að íslenskum tíma og lauk ekki fyrr en eftir fimm í morgun.

Frétt mbl.is: Tístland spáir í rauða dregilinn

Það var þó góður hópur metnaðarfullra Twitter notenda sem hélt áfram að tjá sig undir #óskarinn og #óskarinn2016. 

Verðlaunaafhending Skósveinanna vakti nokkra lukku á Twitter en kannski ekki af þeim ástæðum sem framleiðendur Óskarsins höfðu óskað sér.


 Hrútar voru verðlaunaðasta mynd Eddunnar og Mad Max var verðlaunaðasta mynd Óskarsins. Fleira eiga þær varla sameiginlegt.

Klæðnaður karlstjarnanna kom sumum í opna skjöldu.

Aðrir klæddu sig þó upp í tilefni „dagsins“.

Stefin sem hljómuðu í íslensku útsendingunni á meðan á auglýsingahléi vestanhafs stóð var ekki vinsælt.

Hléin glöddu þó einhverja tístlendinga.

Innkoma Joe Biden og Lady Gaga sem töluðu gegn kynferðisbrotum í háskólum vakti mikla ánægju og jafnvel undrun.

Eins var alnetið ánægt með að Leonardo DiCaprio fengi loksins styttuna góðu.

Og svo er kannski ágætt að enda þetta á góðum ostabrandara.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg