Handtóku mann sem er grunaður um árásina

Buscemi var á göngu um göt­ur New York-borg­ar þegar hann …
Buscemi var á göngu um göt­ur New York-borg­ar þegar hann var kýld­ur í and­litið. mbl.is/AFP

Lögreglan í New York í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa ráðist á leikarann Steve Buscemi.

Lögreglan nafngreindi ekki manninn en hefur áður gefið út að maður að nafni Clifton Williams liggi undir grun.

Greint var frá því á dögunum að Buscemi hefði verið kýldur í andlitið þar sem hann var á göngu um götur borgarinnar. Leikarinn var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans. Hlaut hann minniháttar skurði, skrámur og áverka. 

Árásarmaðurinn flúði vettvang en árásin virðist hafa verið tilefnislaus. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir