Hera fer á kostum í nýju broti af Mortal Engines

Hera Hilm­ars­dótt­ir í hlut­verki sínu í Mortal Eng­ines.
Hera Hilm­ars­dótt­ir í hlut­verki sínu í Mortal Eng­ines.

Sérstök áhersla er lögð á Hester Shaw, persónuna sem Hera Hilmarsdóttir leikur í Mortal Engines, í nýju kynningarmyndbandi fyrir myndina sem kom út í nótt. Í myndbandinu lýsa þau Peter Jackson, framleiðandi myndarinnar, og Hera persónunni en myndin verður frumsýnd á Íslandi 14. desember.

Ég fann mik­inn stuðning á setti og strax á fyrsta fundi þegar við rædd­um karakt­er­inn og út­lit henn­ar fann ég að þau ætluðu al­gjör­lega að taka mark á mínu inn­leggi og hvað mér fannst. Karakt­er minn er til dæm­is með stórt ör í and­lit­inu og Peter Jackson sagði strax við mig að ég fengi ljós­mynd­ir af mér sem væri búið að und­irbúa í mynd­vinnslu, með rétt­um hár­lit og bún­ingi, og ég fengi að teikna hug­mynd­ir að örum eins og mér fynd­ist að þau ættu að vera,“ sagði Hera um vinnuna við myndina í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins í desember í fyrra. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson