Fjölskylduhjálp og Hjálparstofnun fengu milljón

Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir færði Ásgerði Jónu Flosadóttur í Fjölskylduhjálp Íslands …
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir færði Ásgerði Jónu Flosadóttur í Fjölskylduhjálp Íslands gjafakortin.

Á þessum árstíma tíðkast að fólk hugsi um sinn minnsta bróður og gefi til samfélagsins. Samkaup færði Fjölskylduhjálp og Hjálparstofnun Kirkjunnar milljón sem gilda sem gjafakort í verslanirnar.

„Verslanir Samkaupa, sem reka Nettó, leggja áherslu á samfélagslega ábyrgð í allri sinni starfsemi sem endurspeglar metnað fyrirtækisins til að vera traustur og virkur þátttakandi í samfélaginu. Árlega styrkir fyrirtækið verkefni m.a. á sviði góðgerðarmála, æskulýðs- og forvarnarstarfa, heilbrigðs lífsstíls og umhverfismála. Núna fyrir jólin færði Nettó Fjölskylduhjálp Íslands og Hjálparstarfi kirkjunnar gjafakort í verslanir fyrirtækisins að verðmæti ein milljón króna,“ segir Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir markaðsstjóri Samkaupa. Hún færði Ásgerði Jónu Flosadóttur, formanni Fjölskylduhjálpar Íslands og Bjarna Gíslasyni framkvæmdastjóra hjá Hjálpastarfi Kirkjunnar gjafakortin.

Ingibjörg Ásta færði Bjarna Gíslasyni í Hjálparstofnun Kirkjunnar gjafakortin.
Ingibjörg Ásta færði Bjarna Gíslasyni í Hjálparstofnun Kirkjunnar gjafakortin.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes