Fagnaðarlæti brutust út

Liðsmönnum Hatara var gríðarlega vel fagnað er þeir mættu á hótelið sitt eftir að hafa komist áfram úr undankeppni Eurovision í kvöld.

Fjölskylda þeirra og vinir tóku vel á móti þeim og brostu þeir Klemens, Matthías og félagar út að eyrum, þreyttir en afar glaðir með afrakstur kvöldsins.

Á laugardagskvöld stígur Hatari svo á svið í úrslitum keppninnar en þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem Ísland á lag í úrslitunum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk heillast auðveldlega af þér í dag. Þú átt eftir að sjá rautt í kvöld, en mundu að telja upp að tíu áður en þú opnar munninn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk heillast auðveldlega af þér í dag. Þú átt eftir að sjá rautt í kvöld, en mundu að telja upp að tíu áður en þú opnar munninn.