Gylfi & Alexandra á Maldíveyjum

Gylfi og Alexandra giftu sig á Ítalíu um helgina.
Gylfi og Alexandra giftu sig á Ítalíu um helgina. skjáskot/Instagram

Hin nýgiftu hjón, Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir njóta nú lífsins í brúðkaupsferð sinni á Maldíveyjum. 

Þau hjónin eru greinilega hrifin af framandi eyjum en Gylfi bar upp spurninguna stóru á Bahamaeyjum fyrir tæpu ári. Það er því viðeigandi að fagna vel heppnuðu brúðkaupi á annarri einstaklega fallegri eyju.

Gylfi Þór og Alexandra giftu sig um helgina í Como á Ítalíu og má með sanni segja að brúðkaup þeirra hafi verið brúðkaup ársins. 

skjáskot/Instagram
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að eyða í hópi góðra vina og njóta þess að slappa af. Fólk er umfram allt mannlegt og þú getur ekki búist við að það geri of mikið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að eyða í hópi góðra vina og njóta þess að slappa af. Fólk er umfram allt mannlegt og þú getur ekki búist við að það geri of mikið.