Kona er nefnd: Ava Duvernay og Marlene Dietrich

Tinna og Silja fjalla um konur.
Tinna og Silja fjalla um konur. mbl.is/Árni Sæberg

Konurnar í nýjasta þætti Kona er nefnd eru báðar menningarlega miklvægar í sögu Hollywood. Farið er um víðan völl og rætt er um Marlene Dietrich og Ava Duvernay. Marlene var ein skærasta stjarna gullaldartímabils Hollywood en hún var einnig harðsvíraður stríðsandstæðingur og fjöllistakona. Marlene kallaði ekki allt ömmu sína og var óhrædd við að tjá kynferði sitt og kynjabeygja gamalgrónar hefðir. Kvikmyndir Ava Duvernay hafa að sama skapi varpað ljósi á sögur svartra í samtíma og fortíð. Duvernay fjallar á áleitinn hátt um kerfisbundna kynþáttafordóma í kvikmyndum sínum og markar nýja tíma í hvítum hæðum Hollywood.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson