Algjör bomba á sjötugsaldri

Melanie Griffith birti þessa speglasjálfu af sér á Instagram.
Melanie Griffith birti þessa speglasjálfu af sér á Instagram. skjáskot/Instgram

Leikkonan Melanie Griffith birti mynd af sér á Instagram í vikunni sem sýnir að leikkonan er í hörkuformi þrátt fyrir að vera á sjötugsaldri. Griffith sem sló fyrst almennilega í gegn fyrir rúmlega 30 árum varð 62 ára í sumar. 

Er Griffith í stóru og flottu fataherbergi í hælaskóm og svörtum nærfötum á myndinni. Griffith reyndist vera að vekja athygli á nærfatalínu sem gefur hluta af kaupum til góðgerðarmála. Það verður þó að segjast að það er ekki á hverjum degi sem kona á sjötugsaldri auglýsir nærföt. 

View this post on Instagram

So these 2 awesome, creative, incredibly chic stylists..@sweetbabyjamie and @simoneharouche have started this amazing new lingerie line @thekitundergarments 💃🏼 I love everything they have made and btw want one of each! They also donate a portion of anything you buy to charity. ♥️♥️♥️♥️ FOLLOW THEM!!

A post shared by MELANIE (@melaniegriffith) on Oct 29, 2019 at 4:23pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að leyndarmál þín liggi á glámbekk. Smávegis tiltekt núna sparar þér ærna fyrirhöfn síðar. Þú treystir vissum aðila ekki fyrir horn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að leyndarmál þín liggi á glámbekk. Smávegis tiltekt núna sparar þér ærna fyrirhöfn síðar. Þú treystir vissum aðila ekki fyrir horn.