12 þúsund miðar seldir á Kardemommubæinn

„Við höfum varla undan við að bæta við sýningum,”  segir Atli Þór Albertsson markaðsstjóri Þjóðleikhússins en fyrir helgi fóru miðar á Kardemommubæinn í sölu.

„Við erum að setja inn síðustu sýningar leikársins núna en það er ljóst miðað við viðtökurnar að fólk hefur beðið lengi eftir því að heimsækja KardemommubæinnKardemommubærinn virðist þannig hafa sama aðdráttarafl og t.d. Ed Sheeran og heimaleikir íslenskra landsliða í fótbolta, sem er magnað útaf fyrir sig,“ segir hann.

Leikstjóri sýningarinnar er Ágústu Skúladóttir.  Á meðal leikara eru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sveppi, Oddur Júlíusson, Hallgrímur Ólafsson, Örn Árnason, Þórhallur Sigurðsson, Snæfríður Ingvarsdóttir, Ernesto Camillo Aldazabal Valdes og fleiri. 

 
Egner þótti afar vænt um þær góðu viðtökur sem verk hans hlutu hér á landi, og hann tengdist Þjóðleikhúsinu og starfsfólki þess nánum böndum. Kardemommubærinn er nú settur upp í Þjóðleikhúsinu í sjötta sinn, en sýningin er jafnframt 70 ára afmælissýning Þjóðleikhússins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson