Erpur settur í þriggja daga Facebook-bann

Erpur Eyvindarson var settur í þriggja daga Facebook-bann.
Erpur Eyvindarson var settur í þriggja daga Facebook-bann. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Erpur Eyvindarson rappari er ekki ánægður með tímaþjófinn Facebook núna en hann var settur í bann á síðunni. 

„Jæja fés, eins og þið hafið tekið eftir er fésbókin mín búin að fyllast af ræpu seinustu 3 daga. Bann Suckerberg við því að ég kommentaði eða póstaði var bara að klárast í dag. Var reyndar djöfulli notalegt að hvíla sig á þessu helvíti, en núna fer maður bara lóðbeint aftur í að sóa lífi sínu í þetta skjaftæði [sic],“ segir Erpur sem gengur undir nafninu Blaz Roca á Facebook. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eini möguleikinn til að halda geðheilsunni þessa dagana á heimilinu er að hlæja. Farðu varlega í jólagjafainnkaupunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eini möguleikinn til að halda geðheilsunni þessa dagana á heimilinu er að hlæja. Farðu varlega í jólagjafainnkaupunum.