Réð sér ekki af kæti eftir að hafa fengið heyrn

Paul og Louise Addison, ásamt dóttur sinni Georginu.
Paul og Louise Addison, ásamt dóttur sinni Georginu. Ljósmynd/Paul Addison

Myndband sem sýnir þegar kveikt er á heyrnartækjum fjögurra mánaða stelpu í fyrsta sinn, hefur vakið mikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Paul Addison, faðir stelpunnar deilir myndbandinu en dóttir hans, Georgina, fæddist alvarlega heyrnarskert og hefur því aldrei heyrt í foreldrum sínum, fyrr en nú.

Viðbrögð stúlkunnar eru hjartnæm en hún ræður sér varla af kæti þegar hún heyrir í móður sinni, sem biður hana að heilsa heiminum. Sjón er sögu ríkari.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stjórnar í lífi þínu. Sýndu þolinmæði og þá mun allt leysast farsællega. Sinntu hjálparbeiðni gamals vinar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stjórnar í lífi þínu. Sýndu þolinmæði og þá mun allt leysast farsællega. Sinntu hjálparbeiðni gamals vinar.