Bleikur jólamarkaður í München

Hann er ekki stór bleiki jólamarkaðurinn í München en hann nýtur mikillar hylli. Markaðurinn er haldinn í fimmtánda skiptið í ár og er hann við Stephansplatz. Þar fær fjölbreytnin að ráða og gleði og glimmer skín í hverju horni.

Það eru samtök LGBTQ í borginni sem skipuleggja markaðinn og þar er hægt að horfa á alls konar skemmtiatriði, fá sér heitt vín að drekka og gott í gogginn. Allar skreytingar eru bleikar og á hverju kvöldi stíga á svið söngvarar, uppistandarar, leikarar og miklu fleiri og leyfa gestum að njóta gleðinnar. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekki við aðra að sakast, þótt allt virðist ganga á afturfótunum. Sýndu fólki léttari hlið á þér. Hugsaðu áður en þú talar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekki við aðra að sakast, þótt allt virðist ganga á afturfótunum. Sýndu fólki léttari hlið á þér. Hugsaðu áður en þú talar.