DiCaprio bjargaði manni frá drukknun

Leonardo DiCaprio.
Leonardo DiCaprio. AFP

Leikarinn Leonardo DiCaprio bjargaði manni frá drukknun í Karíbahafinu rétt fyrir áramót. Bátur sem DiCaprio var á ásamt kærustu sinni, Camilu Morrone, kom að manninum sem hafði verið í sjónum í 11 klukkutíma. 

Persóna DiCaprio lifði ekki af sjóslys í stórmyndinni Titanic en leikarinn ætlaði ekki að láta það sama koma fyrir manninn í Karíbahafinu.

Heimildarmaður The Sun sagði að bátur DiCaprio hefði verið eini báturinn sem var að leita að manninum og taldi skipstjórinn afar ólíklegt að hægt væri að bjarga manninum. Maðurinn sem bjargaðist var að vinna á skemmtiferðaskipi en féll fyrir borð eftir of mikla áfengisneyslu. Neyðarkall var sent út og samþykktu DiCaprio og hans menn að hefja leit. Maðurinn fékk að hlý föt í bát DiCaprio auk þess sem hann fékk að borða og drekka áður en strandgæslan tók við honum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes