Cyrus búin að vera edrú í hálft ár

Miley Cyrus er búin að vera edrú í hálft ár.
Miley Cyrus er búin að vera edrú í hálft ár. AFP

Tónlistar konan Miley Cyrus er búin að vera edrú í tæplega hálft ár. Upphaflega gerði hún það vegna aðgerðar sem hún fór í en svo fór henni að líka við edrúlífið. 

Cyrus fór í aðgerð á raddböndum í nóvember síðastliðinn, en hún þurfti að fara í aðgerðina vegna ofnotkunar á raddböndunum. Aðgerðinni fylgdi að hún mátti ekki drekka áfengi né reykja kannabis um nokkurt skeið.

Hún segir að á þessum tíma hafi hún byrjað að hugsa mikið um foreldra sína og fjölskyldusögu sína. „Mamma mín var ættleidd og ég erfiði sumar tilfinningar sem hún hafði tengdar því, tilfinningin um að einhver myndi yfirgefa mig og löngunin í að sanna að einhver vilji mig og meti verðleika mína,“ sagði Cyrus í viðtali við Variety.

Hún bætir einnig við að foreldrar pabba hennar hafi skilið þegar hann var 3 ára gamall og hann hafi alið sjálfan sig upp að stórum hluta. „Ég skoðaði fjölskyldusöguna og í henni er mikið af fíknisjúkdómum og andlegum sjúkdómum. Þannig að ég fór í gegnum þetta allt og spurði sjálfa mig af hverju ég er eins og ég er. Ég reyndi að skilja fortíðina, skilja nútíðina og framtíðina betur. Ég er í meðferð

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.