Giftu sig í Las Vegas eftir árs samband

Elvis Presley eftirherma gaf þau saman.
Elvis Presley eftirherma gaf þau saman. Skjáskot af Instagram

Tónlistarkonan Lily Allen og leikarinn David Harbour gengu í það heilaga í Las Vegas í Bandaríkjunum í vikunni. Hið nýgifta par hefur verið saman í rúmlega ár en haldið sambandi sínu leyndu að mestu leyti. 

Brúðkaupið var í anda borgarinnar Las Vegas en Elvis Presley-eftirherma gaf þau saman í Graceland Wedding Chapel. Að athöfninni lokinni fengu þau sér svo hamborgara og franskar til að fagna áfanganum. 

View this post on Instagram

❤️❤️❤️

A post shared by Putting the ‘is’ in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT

View this post on Instagram

❤️❤️❤️

A post shared by Putting the ‘is’ in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:05am PDTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Deildu því sem þú veist og hvettu þá sem vanir eru að liggja á sínu, til þess að slaka aðeins á. Ekki láta þetta á þig fá því það gengur á ýmsu í öllum lífsins ævintýrum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Deildu því sem þú veist og hvettu þá sem vanir eru að liggja á sínu, til þess að slaka aðeins á. Ekki láta þetta á þig fá því það gengur á ýmsu í öllum lífsins ævintýrum.