Harvey Weinstein sviptur CBE orðunni

Harvey Weinstein var dæmdur í 23 ára fangelsi í mars.
Harvey Weinstein var dæmdur í 23 ára fangelsi í mars. AFP

Fyrrverandi kvikmyndaframleiðandinn og kynferðisbrotamaðurinn Harvey Weinstein hefur verið sviptur bresku CBE heiðursorðunni. Elísabet Englandsdrottning tilkynnti um þetta í tilkynningu í The London Gazette í dag. 

Weinstein fékk orðuna árið 2004. 

Wein­stein var fund­inn sek­ur um nauðgun og kyn­ferðis­legt of­beldi í mars síðastliðinn og dæmd­ur í 23 ára fang­elsi fyr­ir brot­in. 

Orðunefndin tók þess ákvörðun á nýlegum fundi. Hún kemur saman þegar það þarf að meta hvort viðtakendur hennar séu sekir um hegðun sem „kemur illu orði á orðukerfið.“

Fleiri hafa verið sviptir orðunni á síðastliðnum árið en skemmtikrafturinn Rolf Harris missti sína orðu árið 2015 eftir að hafa verið dæmdur í fangelsi fyrir 12 líkamsárásir. 

BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson