Stjörnupresti sagt upp störfum vegna framhjáhalds

Carl Lentz og eiginkona hans Laura.
Carl Lentz og eiginkona hans Laura. Skjáskot/Instagram

Stjörnuprestinum Carl Lentz var sagt upp störfum í Hillsong-kirkjunni í New York nú á dögunum. Lentz sjálfur opnaði sig um uppsögnina og sagði að ástæðan væri að hann hefði haldið framhjá eiginkonu sinni. 

Lentz er hvað best þekktur fyrir að hafa skírt kanadíska tónlistarmanninn Justin Bieber og leiðbeint honum í trúnni. 

„Ég var ótrúr í mínu hjónabandi, mikilvægasta sambandi í lífi mínu, og var dreginn til ábyrgðar vegna þess. Ég gerði mistök og ég einn tek ábyrgð á gjörðum mínum,“ sagði Lentz í færslu á instagram. 

Hann biðst innilegar afsökunar og viðurkennir að hafa ekki staðið í stykkinu sem leiðtogi kirkjunnar. Hann segist skilja að það þurfi að gera breytingar innan kirkjunnar vegna mistaka hans. 

Lentz segist enn fremur vera að vinna í því að endurbyggja hjónaband sitt og vinna aftur traust eiginkonu sinnar Lauru og barna sinna. Með færslunni deildi hann mynd af fjölskyldunni. 

View this post on Instagram

Our time at HillsongNYC has come to an end. This is a hard ending to what has been the most amazing, impacting and special chapter of our lives. Leading this church has been an honor in every sense of the word and it is impossible to articulate how much we have loved and will always love the amazing people in this church. When you accept the calling of being a pastor, you must live in such a way that it honors the mandate. That it honors the church, and that it honors God. When that does not happen, a change needs to be made and has been made in this case to ensure that standard is upheld. Laura and I and our amazing children have given all that we have to serve and build this church and over the years I did not do an adequate job of protecting my own spirit, refilling my own soul and reaching out for the readily available help that is available. When you lead out of an empty place, you make choices that have real and painful consequences. I was unfaithful in my marriage, the most important relationship in my life and held accountable for that. This failure is on me, and me alone and I take full responsibility for my actions. I now begin a journey of rebuilding trust with my wife, Laura and my children and taking real time to work on and heal my own life and seek out the help that I need. I am deeply sorry for breaking the trust of many people who we have loved serving and understand that this news can be very hard and confusing for people to hear and process. I would have liked to say this with my voice, to you, in person because you are owed that. But that opportunity I will not have. So to those people, I pray you can forgive me and that over time I can live a life where trust is earned again. To our pastors Brian and Bobbie, thank you for allowing us to lead, allowing us to thrive and giving us room to have a voice that you have never stifled or tried to silence. Thank you for your grace and kindness especially in this season, as you have done so much to protect and love us through this. We, the Lentz family, don’t know what this next chapter will look like, but we will walk into it together very hopeful and grateful for the grace of God..

A post shared by Carl Lentz (@carllentz) on Nov 5, 2020 at 12:12pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson