Hildur þakklát fyrir tilnefningarnar

Hildur Guðnadóttir.
Hildur Guðnadóttir. AFP

„Takk fyrir tilnefningarnar!“ skrifar tónskáldið Hildur Guðnadóttir á Instagram-síðu sína en hún var í gær tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Hildur segir enn fremur að hún hafi unnið með mörgu frábæru fólki við gerð þessarar margverðlaunuðu myndar.

Hildur er annars veg­ar tilnefnd fyr­ir tónlist sína við stór­mynd­ina Jóker­inn og hins veg­ar verkið „Bat­hroom dance“ úr sömu mynd.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að vera heima og slaka á í dag. Samskipti við nýjan vinnufélaga færa þér nýjar upplýsingar og hafa spennandi breytingar í för með sér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að vera heima og slaka á í dag. Samskipti við nýjan vinnufélaga færa þér nýjar upplýsingar og hafa spennandi breytingar í för með sér.