Elliot Page tilkynnir að hann sé trans

Elliot Page.
Elliot Page. AFP

Óskarsverðlaunahafinn Elliot Page tilkynnti í kvöld að hann sé trans. Page, sem er helst þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Juno þar sem hann lék ólétta unga konu, sagði aðdáendum sínum frá þessu á samfélagsmiðlum nú í kvöld. 

„Ég vildi deila því með ykkur að ég er trans, ég vil vera ávarpaður með fornafninu hann eða hán og ég heiti Elliot. Mér finnst ég vera heppinn að skrifa þetta. Að vera hér. Að vera kominn á þennan stað í lífinu. Ég finn fyrir yfirþyrmandi þakklæti fyrir allt ótrúlega fólkið sem hefur stutt mig í þessu ferli. Ég get ekki einu sinni byrjað að tjá mig um það hvernig það er að elska loks þann sem ég er nægilega mikið til að leitast eftir því að vera ég sjálfur,“ skrifar Page. 

View this post on Instagram

A post shared by @elliotpage

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes