Fyrsta stiklan úr Þorpinu í bakgarðinum

Íslenska kvikmyndin Þorpið í bakgarðinum verður frumsýnd 19. mars í Háskólabíói. Marteinn Þórsson leikstýrir myndinni en Laufey Elíasdóttir og Tim Plester fara með aðalhlutverk. 

Sögunni vind­ur fram á þrem­ur dögum skömmu fyr­ir jól í Hvera­gerði. Brynja, sem er 40 ára, yf­ir­gef­ur Heilsu­stofn­un Náttúru­lækn­inga­félags Íslands – heilsu­hælið – eft­ir dvöl sem að öllum líkind­um var of stutt. Skömmu áður hafði móðir henn­ar sam­band eft­ir 35 ára þögn. Hún fór út í heim frá eig­in­manni og tveim­ur barn­ung­um dætr­um og nú ætla mæðgurn­ar þrjár að hitt­ast, en Brynja hætt­ir við á síðustu stundu, ákveður að vera áfram í Hvera­gerði, nú á gisti­heim­il­inu Backy­ard Villa­ge. Þar kynn­ist hún Mark og þau leggja drög að vináttu. Þá fer af stað at­b­urðarás sem er stund­um grátbros­leg, yf­ir­leitt óvænt en alltaf ein­læg um þann ásetn­ing per­sónanna að finna færa leið gegn­um lífið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes