Eyddi tæpum 128 milljónum í fíkniefni

Mama June eyddi háum fjárhæðum í fíkniefni.
Mama June eyddi háum fjárhæðum í fíkniefni. Skjáskot/Instagram

Raunveruleikastjarnan Mama June og kærasti henni Geno Doak eyddu næstum því milljón bandaríkjadala í fíkniefni á einu ári. Það eru tæpar 128 milljónir íslenskra króna. June var lengi haldin spilafíkn og eiturlyfjafíkn. Hún hefur snúið blaðinu við og er búin að vera edrú í 14 mánuði.

„Síðasta árið okkar í fíkninni eyddum við rúmum 900 þúsund dölum,“ sagði June í viðtali við Access Hollywood í vikunni. 

„Við sendum fíkniefnasalanum okkar svo mikinn pening,“ sagði June. Hún bætir við að í eitt skiptið hafi hún sent honum 80 þúsund í einni greiðslu. Undir lokin var hún að bíða eftir 15 þúsund dala greiðslu en hún barst seint svo hún ákvað að fara í meðferð. 

„Þegar ég fór í meðferð átti ég 224 krónur. Og þegar ég kláraði meðferðina átti ég ekkert,“ sagði June.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes