Er kominn með nóg

Jonah Hill.
Jonah Hill. AFP

Leikarinn Jonah Hill biðlar til fólks að hætta að koma með athugasemdir um líkama hans. Líkami Hill hefur oft orðið efni í fréttir en hann hefur átt það til að léttast og grennast til skiptist. Nú hefur Hill fengið nóg af afskiptasemi fólks. 

„Ég veit að þið viljið vel en ég bið ykkur vinsamlegast að hætta að koma með athugasemdir um líkama minn,“ skrifar Hill á Instagram og segir ekki skipta máli hvort athugasemdirnar séu góðar eða slæmar. „Ég læt ykkur kurteislega vita að þær hjálpa ekki og láta manni ekki líða vel. Kærar þakkir.“

View this post on Instagram

A post shared by Jonah Hill (@jonahhill)

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.