De Niro þarf ekki að borga fyrrverandi

Robert De Niro.
Robert De Niro. AFP

Áfrjýjunardómstóll á Manhattan hefur komist að þeirri niðurstöðu að Grace Hightower, fyrrverandi eiginkona leikarans Robert De Niro, á ekki rétt á helmingi launa De Niro. 

Hightower hafði farið fram á helming tekna hans samkvæmt kaupmála sem þau gerðu árið 2004. Kaupmálinn kvað á um að eignum þeirra yrði skipt til helminga við skilnaðinn. De Niro mótmælti kröfu hennar og sagðist ekki hafa efni á að fjármagna lífstíl hennar. 

De Niro sótti um skilnað við Hightower árið 2018 eft­ir 21 árs hjóna­band. Hann hef­ur greitt henni fram­færslu­eyri síðan þá en skilnaður­inn er ekki enn geng­inn form­lega í gegn. 

Þau hafa deilt um fram­færslu­eyr­inn allt frá því hann sótti um skilnað. Á lægra dómsstigi komst dómari einnig að sömu niðurstöðu og áfrýjunardómstóll, að Hightower ætti ekki rétt á helmingi launa hans. 

De Niro fór fram á að greiða henni 1 milljón bandaríkjadala í framfærslueyri á ári þar til hún annað hvort giftist aftur, eða annað þeirra fellur frá. 

Page Six

Robert de Niro og Grace Hightower.
Robert de Niro og Grace Hightower. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson