Ekki í sambandi með ungu fyrirsætunni

Leonardo DiCaprio er ekki með ungu fyrirsætunni.
Leonardo DiCaprio er ekki með ungu fyrirsætunni. AFP

Þó bandaríski stórleikarinn, hinn 48 ára gamli Leonardo DiCaprio, sé vanalega með sér mikið yngri konum þá er hann ekki í sambandi með hinni 19 ára gömlu fyrirsætu Eden Polani. DiCaprio og Polani sáust saman í útgáfupartí móður hennar, RIley Montana, í janúar og fóru sögur á kreik að þau ættu nú í ástarsambandi.

Heimildamaður People segir DiCaprio og Polani ekki vera í sambandi. „Leo og Eden sátu bara hlið við hlið fyrir tilviljun í partíinu. Og þau eyddu tíma með sama fólkinu. Þó Leo tali við eða sitji með stúlku, þýðir það ekki að þau séu í ástarsambandi,“ sagði heimildarmaðurinn.

DiCaprio er einhleypur og hefur verið síðan síðasta sumar. Í vetur er hann sagður hafa verið að slá sér upp með hinni 23 ára gömlu leikkonu Victoria Lamas.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjárhagsleg velgengni er í nánd. Áætlun þín mun skila sér vel og skapa öryggi til framtíðar. Haltu áfram að sýna þolinmæði og úthald.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Steindór Ívarsson
4
Torill Thorup
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjárhagsleg velgengni er í nánd. Áætlun þín mun skila sér vel og skapa öryggi til framtíðar. Haltu áfram að sýna þolinmæði og úthald.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Steindór Ívarsson
4
Torill Thorup
5
Kristina Ohlsson