Loreen tekur upp með Ólafi Arnalds og klappar hundum

Loreen er nú stödd á Íslandi.
Loreen er nú stödd á Íslandi. mbl.is/Sonja Sif, Skjáskot

Sænska söngstjarnan og nýkrýndur sigurvegari Eurovision, Loreen, vinnur nú að verkefni með Ólafi Arnalds hér á landi. Söngkonan Klara Elías er greinilega einnig með för.

Myndbönd af samstarfinu má sjá story hjá Klöru á Instagram en þar má sjá Loreen, Ólaf Arnalds, tónlistarkonuna Sandrayati. 

Einhverjar upptökur virðast í gangi hjá hópnum.
Einhverjar upptökur virðast í gangi hjá hópnum. Skjáskot/Instagram

Á meðan að á Eurovision keppninni stóð staðfesti Loreen við blaðamann mbl.is að fyrsta ferð hennar eftir keppnina yrði til Íslands til þess að vinna með manni að nafni Ólafur, fleira vildi hún ekki segja. 

Fljótlega ýjaði Ólafur arnalds að samstarfi og er söngkonan nú hingað komin en til hennar sást til hennar í miðbæ Reykjavíkur á dögunum. 

Loreen er greinilega mikill dýravinur.
Loreen er greinilega mikill dýravinur. Skjáskot/Instagram
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Endurfundir, fjölskylduheimsóknir og samskipti við ættingja taka sinn tíma um þessar mundir. Ef maður nálgast viðfangsefni sín af ást, ver maður minni orku í að klára þau.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Endurfundir, fjölskylduheimsóknir og samskipti við ættingja taka sinn tíma um þessar mundir. Ef maður nálgast viðfangsefni sín af ást, ver maður minni orku í að klára þau.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler