Fimm voru heiðraðir í Washington

Heiðursgestur kvöldsins.
Heiðursgestur kvöldsins. Samsett mynd

Fimm listamenn voru heiðraðir í Kennedy Center-listamiðstöðinni í Washington D.C. á sunnudagskvöld. Þetta voru kvikmyndaleikarinn Billy Crystal, sálarsöngkonan Dionne Warwick, Renée Fleming óperusöngkona, Barry Gibb, einn af stofnendum Bee Gees, og tónlistar- og leikkonan Queen Latifah.

Verðlaunin eru veitt árlega til að heiðra listamenn fyrir framlag þeirra til fjölbreyttrar listmenningar. Áður en verðlaunaafhendingin hófst komu heiðursgestirnir saman til kvöldverðar í Hvíta húsinu þar sem Joe Biden Bandaríkjaforseti flutti ávarp.

Robert De Niro, Meg Ryan, Whoopi Goldberg, Kerry Washington, Sigourney Weaver og Michael Bublé voru meðal þeirra sem mættu og hylltu heiðursgesti kvöldsins. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1978 og hafa yfir 250 listamenn verið heiðraðir í gegnum árin.

Joe Biden Bandaríkjaforseti ásamt Jill Biden forsetafrú og Queen Latifuh.
Joe Biden Bandaríkjaforseti ásamt Jill Biden forsetafrú og Queen Latifuh. AFP
Kennedy Center-listamiðstöðin í Washington D.C. var troðfull.
Kennedy Center-listamiðstöðin í Washington D.C. var troðfull. AFP
Leikarinn Billy Crystal fékk standandi klapp.
Leikarinn Billy Crystal fékk standandi klapp. AFP
Einn af heiðursgestum kvöldsins, Queen Latifah.
Einn af heiðursgestum kvöldsins, Queen Latifah. AFP
Óperusöngkonan Renée Fleming ásamt eiginmanni sínum, Tim Jessell.
Óperusöngkonan Renée Fleming ásamt eiginmanni sínum, Tim Jessell. AFP
Barry Gibb ásamt eiginkonu sinni Lindu Gibb.
Barry Gibb ásamt eiginkonu sinni Lindu Gibb. AFP
Grínistinn Jay Leno.
Grínistinn Jay Leno. AFP
Bandaríska leikkonan Christine Baranski.
Bandaríska leikkonan Christine Baranski. AFP
Heiðursgestir kvöldsins.
Heiðursgestir kvöldsins. AFP
Joe Biden Bandaríkjaforseti ásamt Dr. Jill Biden forsetafrú.
Joe Biden Bandaríkjaforseti ásamt Dr. Jill Biden forsetafrú. PAUL MORIGI
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér gengur margt í haginn og áhrif þín eru mikil. Vertu trúr sjálfum þér og lifðu eftir reglunum sem þú hefur prédikað hingað til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sigríður Dúa Goldsworthy
2
Patricia Gibney
4
Þóra Karítas Árnadóttir og Sahara Rós Blandon
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér gengur margt í haginn og áhrif þín eru mikil. Vertu trúr sjálfum þér og lifðu eftir reglunum sem þú hefur prédikað hingað til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sigríður Dúa Goldsworthy
2
Patricia Gibney
4
Þóra Karítas Árnadóttir og Sahara Rós Blandon
5
Lucinda Riley