Fyrrverandi Íslandsmeistari í uppistandi sýnir meistaratakta á körfuboltavellinum

Uppistandarinn Greipur Hjaltason.
Uppistandarinn Greipur Hjaltason. Ljósmynd/Lisa Nowinski

Greipur Hjaltason, uppistandari og TikTok-stjarna, birti á dögunum myndskeið þar sem hann sést leika listir sínar með körfubolta á velli á höfuðborgarsvæðinu.

Eins og sést í myndskeiðinu þá hefur Greip tekist að hitta bolta í körfuna úr mikilli fjarlægð á meistaralegan hátt, bæði með því að kasta og sparka körfuboltanum.

Greipur, sem vann Íslandsmeistaratitilinn í uppistandi árið 2020, hefur hlotið mikla athygli fyrir myndskeiðið en tæplega 27.000 manns hafa þegar líkað við færsluna. Margir í athugasemdarkerfinu eru undrandi yfir því hvernig hann fer að þessu enda ótrúleg skot.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að halda vel á spilunum ef þér á að takast að ná til þín verkefni sem þú hefur mikinn áhuga á. Það er til lítils að láta einhver minniháttar mál pirra sig og eyðileggja daginn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að halda vel á spilunum ef þér á að takast að ná til þín verkefni sem þú hefur mikinn áhuga á. Það er til lítils að láta einhver minniháttar mál pirra sig og eyðileggja daginn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar