Ewen MacIntosh úr The Office látinn

Ewen MacIntosh í hlutverki Keith.
Ewen MacIntosh í hlutverki Keith. Mynd/Skjáskot

Leikarinn og grínistinn Ewen MacIntosh, sem er þekktastur fyrir túlkun sína á Keith í gamanþáttunum The Office, er látinn, fimmtugur að aldri.

Umboðsskrifstofan JustRight Management greindi frá andláti MacIntosh og sagði hann hafa verið grínsnilling.

Ekki kemur fram hvernig hann lést, að því er Sky greindi frá. 

Ricky Gervais, höfundur The Office, minntist leikarans á X og lýsti honum sem afar fyndnum og indælum manni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant