Gyrðir hlýtur virt sænsk verðlaun

Gyrðir Elíasson.
Gyrðir Elíasson. mbl.is/Einar Falur

Gyrðir Elíasson skáld hefur hlotið hin virtu Tranströmer verðlaun. Í rökstuðningi valnefndar sænsku verðlaunanna segir að ljóð Gyrðis: „hafi með glettni og undrun varðveitt þúsundir augnablika þar sem tilveran er fallvölt“. 

Verðlaunin voru stofnuð 1997 af stjórnendum bæjarins Västerås í Svíþjóð til heiðurs ljóðskáldinu og Nóbelsverðlaunahafanum Tomasi Tranströmer sem þar var búsettur frá 1965 til 2000. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár og er verðlaunaféð 200.000 sænskar krónur eða rúmar 2,5 milljónir krónur íslenskar.

Markmið verðlaunanna er „að verðlauna afburða skáldskap í anda Tranströmers“. Verðlaunahafar skulu vera frá Norðurlöndum eða löndunum sem liggja að Eystrasalti. Verðlaunin verða veitt þann 12. október 2024 á Bókmenntahátíðinni í Västerås.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft þarf ekki stóra hluti til, heldur að breyta út af vananum. Hægðu á þér. Taktu eitt verkefni fyrir í einu og gefðu þér tíma til að anda á milli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft þarf ekki stóra hluti til, heldur að breyta út af vananum. Hægðu á þér. Taktu eitt verkefni fyrir í einu og gefðu þér tíma til að anda á milli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant