Alexandra greifynja breytir nafninu

Alexandra greifynja var áður gift Jóakim prins.
Alexandra greifynja var áður gift Jóakim prins. THOMAS BORBERG

Alexandra greifynja hefur breytt nafni sínu. Hún hefur skipt út millinafninu sínu Christina fyrir Emiliah. Þetta herma heimildir danska fjölmiðilsins Se&Hør.

Alexandra var áður gift Jóakim Danaprins, bróður Friðriks kóngs. 

Ástæða nafnabreytingarinnar er afar sérstök. Svo virðist sem greifynjan hafi heillast mjög af talnaspeki og samkvæmt fræðunum er nafnið Emiliah betra fyrir líf hennar en Christina. Nýja nafninu fylgir hærri tíðni sem hámarkar þannig árangur hennar í lífinu.

Nafninu hefur verið formlega breytt og í þjóðskrá heitir hún því nú Alexandra Emiliah. Talsmaður greifynjunnar staðfestir nafnabreytinguna en vill hins vegar ekki tjá sig nánar um ástæðuna sem liggur þar að baki.

Alexandra prinsessa og Jóakim prins. Myndin var tekin árið 1999.
Alexandra prinsessa og Jóakim prins. Myndin var tekin árið 1999. NORDFOTO
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant