Sean Kingston og móðir hans handtekin

Sean Kingston var handtekinn í dag.
Sean Kingston var handtekinn í dag. AFP

Söngvarinn Sean Kingston, sem er þekktastur fyrir lagið Beautiful Girls, hefur verið handtekinn í Kaliforníu fyrir peningasvik og þjófnað. 

Lögregluaðgerðir hófust á fimmtudagsmorgun þar sem lögreglan sat yfir heimili hans á Dia-ströndinni í Flórída-fylki. Kingston var hvergi sjáanlegur þar sem hann hafði nýlokið tónleikum í Los Angeles. Móðir hans, Kisean Paul Anderson, var hins vegar handtekinn á staðnum. 

Kingston hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í borginni San Bernardino en hann virðist vongóður á samfélagsmiðlum um að málið muni leysast.

„Fólk elskar neikvæðni! Ég er í góðu lagi og mamma mín líka!... Lögmenn eru að sjá um þetta allt saman í þessum töluðu orðum.“

Skjáskot af Instagram-síðu Sean Kingston.
Skjáskot af Instagram-síðu Sean Kingston. Skjáskot/Instagram

Page Six 

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant