Rapparinn Nicki Minaj látin laus en tónleikum aflýst

Nicki Minaj.
Nicki Minaj. AFP

Bandaríski rapparinn heimsfrægi, Nicki Minaj, hefur verið látinn laus á ný eftir að hún var handtekin fyrr í dag á Schiphol flugvellinum við Amsterdam í Hollandi.

Frá þessu greina hollenskir fjölmiðlar en hún var látin laus eftir yfirheyrslu. Minaj var upphaflega í haldi vegna þess að kannabis fannst í farangri hennar en 41 árs gamli rapparinn sleppur við rúmlega 50 þúsund króna sekt.

Ekki er leyfilegt að fara með kannabis frá Hollandi en Nicki Minaj og hennar fólk var á leið til Manchester í Bretlandi þar sem hún átti að halda tónleika í kvöld. Þeim var aflýst vegna uppákomunnar.

Einn af öryggisvörðum hennar heldur því fram að kannabis sem fannst hafi tilheyrt honum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant