Richard Sherman látinn

Richard Sherman árið 2018.
Richard Sherman árið 2018. AFP

Tónskáldið Richard Sherman er látinn 95 ára að aldri. Sherman er þekktastur fyrir að semja tónlist fyrir teiknimyndir Disney. 

Sherman og bróðir hans Robert, sem lést árið 2012, unnu hjá Disney á árunum 1960 til 1973. Á þeim tíma sömdu þeir meira en 200 lög fyrir 27 kvikmyndir og 24 sjónvarpsþætti. 

Í yfirlýsingu frá Disney sagði að Sherman hefði verið einn af „lykil liðsmönnum“ í innsta hrings Walts Disney. 

Sherman bræðurnir eiga meðal annars heiðurinn af laginu „Chim Chim Cher-ee“ úr myndinni Mary Poppins. Lagið hlaut Óskarinn fyrir besta lag og bestu kvikmyndatónlistina. 

Robert Sherman samdi oftast texta laganna sem þeir bræður sömdu, en Richard samdi tónlistina. 

Bræðurnir sömdu einnig „It's a Small World“ og „I Wan'na Be Like You“.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant