Með 120 rottur sem gæludýr

Rúmlega áttræð kona í Los Angeles hefur verið flutt á sjúkrahús vegna fjölda bitsára á líkama hennar. Í ljós kom að hún er hænd að dýrum því á heimili hennar voru 120 rottur, 25 kanínur, 6 páfagaukar, hundur og lynghæna.

Samkvæmt upplýsingum frá dýraeftirliti Los Angeles var enginn matur í íbúð konunnar þegar starfsfólk borgarinnar fór að kanna aðstæður á heimili hennar eftir ábendingu frá nágrönnum. Konan var alsett dýrabitum og þótti nauðsynlegt að flytja hana á sjúkrahús. Sagði konan að það hafi komið henni gjörsamlega í opna skjöldu hversu hratt rotturnar fjölguðu sér en í byrjun hafi hún átt einungis tvær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes